Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virk verkfæraeining
ENSKA
active tooling unit
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ML17 Snertlar
Griplur, virkar verkfæraeiningar og hvers kyns önnur verkfæri sem fest eru á grunnplötuna framan á hreyfiarmi þjarka.
Tæknileg aths.:
Virkar verkfæraeiningar eru tæki til að beita hreyfiafli, virkja orku eða beita skynjara á hlut í vinnslu.

[en] ML17 "End-effectors"
Grippers, active tooling units and any other tooling that is attached to the baseplate on the end of a "robot" manipulator arm.
Technical Note
"Active tooling units" are devices for applying motive power, process energy or sensing to a work piece.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/47/ESB frá 14. desember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/47/EU of 14 December 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0047
Aðalorð
verkfæraeining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira