Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturköllunarbréf sendiherra
ENSKA
recredential
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Venjulega er það eftirmaður forstöðumanns sendiráðs sem afhendir afturköllunarbréf hans (sbr. II.C.S. hér að framan og II.C.8. hér á eftir). En forstöðumaður getur einnig afhent sjálfur afturköllunarbréfið þegar hann fer í kveðjuheimsókn til þjóðhöfðingjans (ef um sendiherra er að ræða) eða til utanríkisráðherrans (þegar um sendifulltrúa er að ræða). Einnig er hægt að koma afturköllunarbréfi í hendur þjóðhöfðingja á annan hátt. Um leið og afturköllunarbréfið er komið í hendur þjóðhöfðingja viðtökuríkisins, eða utanríkisráðherra, sé um sendifulltrúa að ræða, fellur niður trúnaðarbinding sendiherrans eða sendifulltrúans í viðtökuríkinu, sbr. II.C.1.

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 37
Aðalorð
afturköllunarbréf - orðflokkur no. kyn hk.