Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fæðingarorlof feðra
ENSKA
paternity leave
DANSKA
fædreorlov
ÞÝSKA
Vaterschaftsurlaub
Samheiti
feðraorlof
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Skortur á launuðu fæðingarorlofi feðra og foreldraorlofi í mörgum aðildarríkjum stuðlar að því hve fáir feður taka orlof. Ójafnvægið milli kvenna og karla í mótun stefna varðandi jafnvægi milli vinnu og einkalífs styrkir kynbundnar staðalímyndir og mismuninn milli vinnu og umönnunar.

[en] The lack of paid paternity and parental leave in many Member States contributes to the low take-up of leave by fathers. The imbalance in the design of work-life balance policies between women and men reinforces gender stereotypes and differences between work and care.

Skilgreining
orlof frá störfum fyrir feður eða, ef og að því marki sem viðurkennt er í landslögum, fyrir samsvarandi aðra foreldra vegna fæðingar barns í þeim tilgangi að veita umönnun (32019L1158)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB

[en] Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU

Skjal nr.
32019L1158
Aðalorð
fæðingarorlof - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira