Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fæðingarorlof mæðra
ENSKA
maternity leave
DANSKA
barselsorlov
ÞÝSKA
Mutterschaftsurlaub
Samheiti
mæðraorlof
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Þar eð markmiðin með veitingu réttar til fæðingarorlofs feðra og mæðra eru svipuð, þ.e. að mynda tilfinningatengsl milli foreldris og barns, eru aðildarríki hvött til að kveða á um að laun eða styrkur vegna fæðingarorlofs feðra skuli jafngilda þeim launum eða styrk sem greiddur er vegna fæðingarorlofs mæðra á landsvísu.

[en] Since granting rights to paternity and maternity leave pursue similar objectives, namely creating a bond between the parent and the child, Member States are encouraged to provide for a payment or an allowance for paternity leave that is equal to the payment or allowance provided for maternity leave at national level.

Skilgreining
v.
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB

[en] Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU

Skjal nr.
32019L1158
Aðalorð
fæðingarorlof - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira