Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfstengd réttindi
ENSKA
employment rights
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Til viðbótar við réttinn til umönnunarorlofs, sem kveðið er á um í þessari tilskipun, ættu allir starfsmenn að halda rétti sínum til að taka leyfi frá vinnu án þess að tapa starfstengdum réttindum, sem þeir hafa áunnið sér eða eru að ávinna sér, þegar um óviðráðanlegar, brýnar og óvæntar fjölskylduástæður er að ræða, eins og kveðið er á um í tilskipun 2010/18/ESB, í samræmi við þau skilyrði sem aðildarríkin setja.

[en] In addition to the right to carers'' leave provided for in this Directive, all workers should retain their right to take time off from work without the loss of employment rights that have been acquired or that are in the process of being acquired, on the grounds of force majeure for urgent and unexpected family reasons, as provided for in Directive 2010/18/EU, in accordance with the conditions established by the Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB

[en] Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU

Skjal nr.
32019L1158
Aðalorð
réttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira