Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óformleg umönnun
ENSKA
informal care
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í ljósi þeirra áskorana sem stafa af lýðfræðilegum breytingum, ásamt þeim þrýstingi sem af þeim leiðir á útgjöld hins opinbera í sumum aðildarríkjum, er búist við því að þörf fyrir óformlega umönnun aukist.

[en] In light of the challenges that arise from demographic change, together with the resultant pressure on public expenditure in some Member States, the need for informal care is expected to increase.

Skilgreining
[en] care provided by private individuals (like relatives or neighbours) (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB

[en] Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU

Skjal nr.
32019L1158
Aðalorð
umönnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira