Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalræðismaður
ENSKA
consul-general
DANSKA
generalkonsul
FRANSKA
consul général
ÞÝSKA
Generalkonsul
Svið
utanríkisráðuneytið
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Eftirfarandi birtist í Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson 1999: Í 1. mgr. 9. gr. Vínarsamn. ´63 segir að forstöðumenn ræðisstofnana geti haft eitt af fjórum stigum (í hinum enska texta samningsins segir: ,,are divided into four classes,") og eru stigin þessi:
a) aðalræðismenn (consuls-general);
b) ræðismenn (consuls);
c) vararæðismenn (vice-consuls);
d) umboðsræðismenn (consular agents).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
consul general

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira