Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markfylgnikerfi
ENSKA
target tracking system
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] 2. athugasemd Í ML19 er m.a. fjallað um eftirfarandi þegar það er sérhannað fyrir DEW-kerfi:
a. Búnaður til aðalaflsframleiðslu, orkugeymslu, umskiptingar, orkumeðferðar eða meðhöndlunar eldsneytis.
b. Markábendingar- eða markfylgnikerfi.
c. Kerfi sem unnt er að nota til að meta tjón á skotmarki, eyðingu þess eða bægingu árásar frá því.
d. Búnaður til að stýra, útbreiða eða beina geislum.

[en] Note 2 ML19 includes the following when specially designed for DEW systems:
a. Prime power generation, energy storage, switching, power conditioning or fuel-handling equipment;
b. Target acquisition or tracking systems;
c. Systems capable of assessing target damage, destruction or mission-abort;
d. Beam-handling, propagation or pointing equipment;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/47/ESB frá 14. desember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/47/EU of 14 December 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.