Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafeindabúnaður í fjarlægu skotmarki
ENSKA
electronic circuitry at a distant target
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] 1. athugasemd Í DEW-kerfum, sem tilgreind eru í ML19, eru kerfi sem byggja getu sína á stýrðri notkun:
a. Leysar sem hafa nægilegt afl til að valda sambærilegri eyðingu og hefðbundin skotfæri.
b. Eindahraðlar sem skjóta hlöðnum eða óhlöðnum eindageislum sem hafa eyðingarmátt.
c. Hátíðnisendar með öflugum eða meðalöflugum útsendingargeisla sem myndar orkusvið sem eru nægilega öflug til að gera rafeindabúnað í fjarlægu skotmarki óvirkan.

[en] Note 1 DEW systems specified by ML19 include systems whose capability is derived from the controlled application of:
a. "Lasers" of sufficient power to effect destruction similar to the manner of conventional ammunition;
b. Particle accelerators which project a charged or neutral particle beam with destructive power;
c. High pulsed power or high average power radio frequency beam transmitters, which produce fields sufficiently intense to disable electronic circuitry at a distant target.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/47/ESB frá 14. desember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/47/EU of 14 December 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0047
Aðalorð
rafeindabúnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira