Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leysikerfi sem er sérhannað til að valda varanlegri blindu á óvörðum augum
ENSKA
laser system specially designed to cause permanent blindness to unenhanced vision
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ML19 (frh.)
e. Hlutkennd prófunarlíkön fyrir þau kerfi, þann búnað og þá íhluti sem tilgreind eru í ML19.
f. Leysi-kerfi sem eru sérhönnuð til að valda varanlegri blindu á óvörðum augum, þ.e. berum augum eða augum með leiðréttandi sjóntækjum.

[en] ML19 (continued)
e. Physical test models for the systems, equipment and components, specified by ML19.
f. "Laser" systems specially designed to cause permanent blindness to unenhanced vision, i.e. to the naked eye or to the eye with corrective eyesight devices.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/47/ESB frá 14. desember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/47/EU of 14 December 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0047
Aðalorð
leysikerfi - orðflokkur no. kyn hk.