Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leysikerfi
ENSKA
laser system
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ML19 Vopnakerfi sem nota stefnuvirka orku (DEW), tengdur búnaður eða gagnaðgerðabúnaður og prófunarlíkön, sem hér segir, og sérhannaðir íhlutir þeirra:

a. Leysi-kerfi, sérhönnuð til að eyða skotmarki eða bægja árás frá því.
b. Eindageislakerfi sem geta eytt skotmarki eða bægt árás frá því.
c. Háorkuútvarpstíðnikerfi (RF) sem geta eytt skotmarki eða bægt árás frá því.
d. Búnaður sem er sérhannaður til að finna eða bera kennsl á eða til varnar gegn kerfum sem tilgreind eru í ML19.a. til ML19.c.

[en] ML19 Directed Energy Weapon (DEW) systems, related or countermeasure equipment and test models, as follows, and specially designed components therefor:

a. "Laser" systems specially designed for destruction or effecting mission-abort of a target;
b. Particle beam systems capable of destruction or effecting mission-abort of a target;
c. High power Radio-Frequency (RF) systems capable of destruction or effecting mission-abort of a target;
d. Equipment specially designed for the detection or identification of, or defence against, systems specified by ML19.a. to ML19.c.;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/47/ESB frá 14. desember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/47/EU of 14 December 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.