Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun Evrópubandalagsins á sviði umhverfisverndar
ENSKA
programme of action of the European Community on protection of the environment
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í fimmtu aðgerðaáætlun Evrópubandalagsins á sviði umhverfisverndar er kveðið á um frekari aðgerðir til að draga verulega úr losun mengunarefna frá vélknúnum ökutækjum, en ráðið og fulltrúar ríkisstjórna aðildarríkjanna, sem hittust á vettvangi ráðsins, samþykktu helstu efnisatriði hennar í ályktun ráðsins frá 1. febrúar 1993.

[en] The fifth programme of action of the European Community on protection of the environment, which in its general approach was approved by the Council in the Resolution of the Council and the Representatives of the Governments of the Member States, meeting within the Council, of 1 February 1993, provides for additional efforts to be made for a considerable reduction in the present level of emissions of pollutants from motor vehicles.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/51/EB frá 19. júlí 2002 um að draga úr losun mengandi efna frá vélknúnum ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og um breytingu á tilskipun 97/24/EB

[en] Directive 2002/51/EC of the European Parliament and of the Council of 19 July 2002 on the reduction of the level of pollutant emissions from two- and three-wheel motor vehicles and amending Directive 97/24/EC

Skjal nr.
32002L0051
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.