Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi með sjálfstýrðri skotmarksleit fyrir flugskeyti
ENSKA
homing seeker system for projectiles
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] 1. athugasemd Í ML12 er m.a. eftirfarandi búnaður þegar hann er sérhannaður fyrir hreyfiorkuvopnakerfi:
...
b. Aðalorkuframleiðsla, rafbrynja, orkugeymsla, hitastýring, meðferð, skipti- eða meðferðarbúnaður eldsneytis og raftengibúnaður milli aflgjafa, byssu og annarrar starfsemi rafdrifinna byssustæða.
c. Markábending, markfylgni, skotstýring eða tjónamatskerfi.
d. Kerfi með sjálfstýrðri skotmarksleit, stýranlegu eða stefnubreytanlegu (hliðarhröðun) knúningsafli fyrir flugskeyti.

[en] Note 1 ML12 includes the following when specially designed for kinetic energy weapon systems:
...
b. Prime power generation, electric armour, energy storage, thermal management, conditioning, switching or fuel-handling equipment; and electrical interfaces between power supply, gun and other turret electric drive functions;
c. Target acquisition, tracking, fire control or damage assessment systems;
d. Homing seeker, guidance or divert propulsion (lateral acceleration) systems for projectiles.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/47/ESB frá 14. desember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/47/EU of 14 December 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0047
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira