Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðför
ENSKA
enforcement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í einkamálum eða verslunarmálum er óheimilt að beita varðhaldi, hvorki vegna aðfarar né einfaldlega sem varúðarráðstöfun, gagnvart útlendingum frá einhverju samningsríkjanna við aðstæður þar sem óheimilt er að beita slíku gagnvart ríkisborgurum í hlutaðeigandi landi.

[en] Physical detention, either as a means of enforcement, or as a merely precautionary measure, shall not, in civil or commercial matters, be employed against foreigners, belonging to one of the Contracting States, in circumstances where it cannot be employed against nationals of the country concerned.

Skilgreining
aðgerð sýslumanns þar sem ríkið veitir atbeina sinn til að þvinga fram efndir á skyldu samkvæmt dómsúrlausn í einkamáli. Aðfarargerð verður þó einnig beitt í allmörgum tilvikum þótt dómsúrlausn hafi ekki áður verið fengin og henni verður einnig að nokkru beitt til fullnustu refsiákvörðunar í sakamáli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um meðferð einkamála, 1. mars 1954
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.