Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegur staðall
ENSKA
international standard
DANSKA
international standard, international normal
SÆNSKA
internationell normal
FRANSKA
norme internationale, standard internationale
ÞÝSKA
internationale Norm, internationaler Standard
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Öryggisvottun í upplýsingatækni á grundvelli alþjóðlegra staðla eins og ISO 15408 og tengdra matsaðferða og fyrirkomulags við gagnkvæma viðurkenningu, er mikilvægt tæki til að sannreyna öryggi fullgilds rafræns undirskriftarbúnaðar og ætti að stuðla að henni. Þó styðjast nýstárlegar lausnir og þjónusta, s.s. undirritun með fartækjum (e. mobile signing) og í skýinu (e. cloud signing), við tæknilegar og skipulagslegar lausnir fyrir fullgildan rafrænan undirskriftarbúnað þar sem kann að vera að öryggisstaðlar séu ekki enn fyrir hendi eða þar sem fyrsta öryggisvottun í upplýsingatækni stendur yfir.

[en] IT security certification based on international standards such as ISO 15408 and related evaluation methods and mutual recognition arrangements is an important tool for verifying the security of qualified electronic signature creation devices and should be promoted. However, innovative solutions and services such as mobile signing and cloud signing rely on technical and organisational solutions for qualified electronic signature creation devices for which security standards may not yet be available or for which the first IT security certification is ongoing.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Aðalorð
staðall - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira