Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Madrídarsamningur um alþjóðaskráningu merkja
ENSKA
Madrid Agreement concerning the International Registration of Marks
Svið
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Dæmi
[is] Ríki þau sem eru aðilar að bókun þessari (hér á eftir nefnd samningsríkin), þótt þau séu ekki aðilar að Madrídarsamningnum um alþjóðlega skráningu merkja eins og hann var endurskoðaður í Stokkhólmi 1967 og breytt 1979 (hér á eftir nefndur Stokkhólmsgerð Madrídarsamningsins), svo og stofnanir þær sem um getur í b-lið 1. mgr. 14. gr. og eru aðilar að bókun þessari (hér á eftir nefndar samningsstofnanir), skulu vera aðilar að sama sambandi og löndin sem eru aðilar að Stokkhólmsgerð Madrídarsamningsins. Með hugtakinu samningsaðilar er í bókun þessari jöfnum höndum átt við samningsríki og samningsstofnanir.


[en] The States party to this Protocol (hereinafter referred to as "the Contracting States"), even where they are not party to the Madrid Agreement Concerning the International Registration of Marks as revised at Stockholm in 1967 and as amended in 1979 (hereinafter referred to as "the Madrid (Stockholm) Agreement"), and the organizations referred to in Article 14(1)(b) which are party to this Protocol (hereinafter referred to as "the Contracting Organizations") shall be members of the same Union of which countries party to the Madrid (Stockholm) Agreement are members


Rit
Bókun við Madrídarsamninginn um alþjóðlega skráningu merkja.

Skjal nr.
T99Bmadrid
Aðalorð
Madrídarsamningur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
Madrídarsamningur
ENSKA annar ritháttur
Madrid Agreement

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira