Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstæður
ENSKA
circumstances
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Að því er varðar tilvik þar sem framkvæmdastjórnin mun samþykkja reglugerð þar sem kveðið er á um endurnýjun á virku efni, sem um getur í viðaukanum við þessa reglugerð, mun framkvæmdastjórnin leitast við, eins og við á með tilliti til aðstæðna, að fastsetja gildistökudag eins fljótt og unnt er.

[en] As regards cases where the Commission will adopt a Regulation providing for the renewal of an active substance referred to in the Annex to this Regulation, the Commission will endeavour to set, as appropriate under the circumstances, the earliest possible application date.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1260 frá 20. september 2018 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin pýridaben, kínmerak og sinkfosfíð

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1260 of 20 September 2018 amending Implementing Regulation (EU) No 540/2011 as regards the extension of the approval periods of the active substances pyridaben, quinmerac and zinc phosphide

Skjal nr.
32018R1260
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð