Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skotheld vörn
ENSKA
ballistic protection
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] 1. Öll aldrifsökutæki sem hægt er að nota utan vega og hafa verið framleidd með eða búin skotheldri vörn eða íhlutum sem gera þau skotheld að III. stigi (NIJ 0108.01, september 1985, eða samkvæmt landsbundnum kröfum) eða þar fyrir ofan.

[en] 1. All-wheel drive vehicles capable of off-road use which have been manufactured or fitted with materials or components to provide ballistic protection to level III (NIJ 0108.01, September 1985, or comparable national standard) or better;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/47/ESB frá 14. desember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/47/EU of 14 December 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0047
Athugasemd
Sbr. frumvarp til laga um eftirlit með þjónustu og hlutum sem hafa hernaðarlega þýðingu. Fylgiskjal III. 16. Ökutæki til sérstakra nota með drifi á öllum hjólum, sem unnt er að nota utan vega og hafa verið framleidd með eða búin skotheldri vörn, ásamt straumlínulagaðri hlíf fyrir slík ökutæki.

Aðalorð
vörn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira