Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleitt yrki
ENSKA
derived variety
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Skyldubundna leyfið má ekki vera yfirfært öðruvísi en með þeim hluta fyrirtækis sem notar skyldubundna leyfið eða, í kringumstæðum sem getið er um í 5. mgr. 29. gr. grunnreglugerðarinnar, ásamt framseldum réttindum á aðallega afleiddu yrki.

[en] The compulsory licence may not be transferred otherwise than together with that part of an enterprise which makes use of the compulsory licence, or, in the circumstances set out in Article 29(5) of the basic Regulation, together with the assignment of the rights of an essentially derived variety.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 874/2009 frá 17. september 2009 um framkvæmdarreglur vegna beitingar reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2100/94 að því er varðar málsmeðferð fyrir yrkisskrifstofu Bandalagsins (endurútgefin)

[en] Commission Regulation (EC) No 874/2009 of 17 September 2009 establishing implementing rules for the application of Council Regulation (EC) No 2100/94 as regards proceedings before the Community Plant Variety Office (recast)

Skjal nr.
32009R0874
Athugasemd
Þessi þýðing er notuð um fóður- og matjurtir. Áður þýtt sem ,stofn´ en breytt 2003. Sjá einnig variety. ,Variety´ er þýtt sem ,afbrigði´ ef um villtar jurtir er að ræða en þýðingin ,yrki´ er notuð um fóður-, mat- og skrautjurtir.

Aðalorð
yrki - orðflokkur no. kyn hk.