Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugmannsskírteini fyrir loftbelgi
ENSKA
balloon pilot licence
DANSKA
pilotcertifikat til balloner
SÆNSKA
ballongflygarcertifikat
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í þessum viðauka eru tilgreindar þær kröfur sem gilda vegna útgáfu flugmannsskírteina fyrir loftbelgi (BPL-skírteina) og tengdra réttinda, áritana og vottorða og skilyrðin fyrir gildi þeirra og notkun.

[en] This Annex establishes the requirements for the issue of a balloon pilot licence (BPL) and associated privileges, ratings and certificates, and the conditions for their validity and use.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/357 frá 4. mars 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/395 að því er varðar flugmannsskírteini fyrir loftbelgi

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/357 of 4 March 2020 amending Regulation (EU) 2018/395 as regards balloon pilot licences

Skjal nr.
32020R0357
Aðalorð
flugmannsskírteini - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
BPL

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira