Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
austurkerfi
ENSKA
bilge pumping arrangements
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Öllum lokakistum og lokum, sem er stjórnað með handafli í tengslum við austurkerfi, skal þannig komið fyrir að auðvelt sé að komast að þeim við eðlilegar kringumstæður.

[en] All distribution boxes and manually operated valves in connection with the bilge pumping arrangements shall be in positions which are accessible under ordinary circumstances.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/36/ESB frá 1. júní 2010 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/45/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive 2010/36/EU of 1 June 2010 amending Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32010L0036
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,austursbúnaður´ en breytt 2019 til samræmis við nýleg skjöl á þessu sviði.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.