Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
herstarfslið
ENSKA
military personnel
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Ákvæði 1. mgr. gilda ekki um útflutning til þriðju landa, enda séu vörurnar notaðar af herstarfsliði eða starfsliði óbreyttra borgara aðildarríkis sem tekur þátt í friðargæslu eða hættustjórnunaraðgerðum á vegum ESB eða SÞ í viðkomandi þriðja landi eða í aðgerðum á grundvelli samninga aðildarríkja og þriðju landa á sviði varnarmála.

[en] Paragraph 1 shall not apply to exports to third countries, provided that the goods are used by military or civil personnel of a Member State, if such personnel is taking part in an EU or UN peace keeping or crisis management operation in the third country concerned or in an operation based on agreements between Member States and third countries in the field of defence.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/125 frá 16. janúar 2019 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyndinga eða annarrar grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar eða refsingar (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2019/125 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment (codification)

Skjal nr.
32019R0125
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira