Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- réttindaskírteini
- ENSKA
- certificate of competency
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
- væntanlegt
- Skilgreining
- ... skírteini, sem er gefið út og áritað til handa skipstjórum, yfirmönnum og GMDSS-fjarskiptamönnum, í samræmi við ákvæði II., III., IV. eða VII. kafla í I. viðauka reglugerðar þessarar, og veitir lögmætum handhafa þess rétt til að takast á hendur störf á því ábyrgðarsviði sem tilgreint er í skírteininu. (676/2015)
- Rit
- v.
- ENSKA annar ritháttur
- CoC
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.