Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttindaskírteini
ENSKA
certificate of competency
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
... skírteini, sem er gefið út og áritað til handa skipstjórum, yfirmönnum og GMDSS-fjarskiptamönnum, í samræmi við ákvæði II., III., IV. eða VII. kafla í I. viðauka reglugerðar þessarar, og veitir lögmætum handhafa þess rétt til að takast á hendur störf á því ábyrgðarsviði sem tilgreint er í skírteininu. (676/2015)

Rit
v.
Athugasemd
Áður ,atvinnuskírteini´en breytt 2019 til samræmis við íslensk lög 676/2015. Skilgreiningin er nánast samhljóða í lögunum og á IATE.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
CoC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira