Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarleyfi
ENSKA
global authorisation
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Einnig væri við hæfi að veita heildarleyfi í þeim tilvikum þar sem framleiðandi hyggst flytja út lyf, sem falla undir þessa reglugerð, til dreifingaraðila í landi sem ekki hefur afnumið dauðarefsingu, að því tilskildu að útflytjandinn og dreifingaraðilinn hafi gert með sér lagalega bindandi samning sem krefst þess að dreifingaraðilinn geri viðeigandi ráðstafanir til að sjá til þess að lyfin verði ekki notuð til aftöku.

[en] Granting a global authorisation would also be appropriate where a manufacturer intends to export medicinal products falling within the scope of this Regulation to a distributor in a country that has not abolished capital punishment, provided that the exporter and the distributor have concluded a legally binding agreement requiring the distributor to apply an appropriate set of measures ensuring that the medicinal products will not be used for capital punishment.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/125 frá 16. janúar 2019 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyndinga eða annarrar grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar eða refsingar (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2019/125 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment (codification)

Skjal nr.
32019R0125
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
global authorization