Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aftökuklefi
ENSKA
execution chamber
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Á skránni yfir vörur, sem krafist er útflutningsleyfis fyrir til að koma í veg fyrir að þær verði notaðar til aftöku, ættu einungis að vera vörur sem hafa verið notaðar til aftöku í þriðja landi sem ekki hefur afnumið dauðarefsingar og vörur sem slíkt þriðja land hefur samþykkt að nota við aftökur þótt það hafi ekki notað þær í þeim tilgangi enn. Á skránni ættu ekki að vera óbanvænar vörur, sem ekki eru nauðsynlegar til að taka af lífi dæmdan mann, s.s. hefðbundin húsgögn sem einnig geta verið í aftökuklefa.

[en] The list of goods for whose export an authorisation is required with a view to preventing these goods from being used for capital punishment should only include goods that have been used for capital punishment in a third country that has not abolished capital punishment and goods whose use for capital punishment any such third country has approved, without having used them for that purpose yet. It should not include non-lethal goods which are not essential for executing a convicted person, such as standard furniture that may also be found in the execution chamber.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/125 frá 16. janúar 2019 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyndinga eða annarrar grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar eða refsingar (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2019/125 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment (codification)

Skjal nr.
32019R0125
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira