Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyfjaútflytjandi
ENSKA
exporter of medicinal products
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Því er nauðsynlegt að taka upp eftirlit með útflutningi tiltekinna vara sem unnt er að nota til aftöku til að koma í veg fyrir að tiltekin lyf séu notuð í þessum tilgangi og til að tryggja að allir lyfjaútflytjendur í Sambandinu falli undir samræmd skilyrði að því er þetta varðar. Lyfin sem um ræðir voru þróuð m.a. til svæfinga og sem róandi lyf.

[en] It is therefore necessary to impose controls on exports of certain goods which could be used for capital punishment in order to prevent the use of certain medicinal products for that purpose and to ensure that all Union exporters of medicinal products are subject to uniform conditions in this regard. The relevant medicinal products were developed for, inter alia, anaesthesia and sedation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/125 frá 16. janúar 2019 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyndinga eða annarrar grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar eða refsingar (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2019/125 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment (codification)

Skjal nr.
32019R0125
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira