Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
of stór, banvænn skammtur
ENSKA
lethal overdose
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Í sumum tilvikum hafa lyf, sem flutt eru út til þriðju landa, fengið nýjan tilgang og þau notuð við aftökur, nánar tiltekið með því að gefa of stóran, banvænan skammt með sprautun. Sambandið er andvígt dauðarefsingu undir öllum kringumstæðum og beitir sér fyrir afnámi hennar um heim allan. Útflytjendur hafa mótmælt því að vera gegn vilja sínum tengdir við slíka notkun vara sem þeir hafa þróað í lækningaskyni.

[en] In some cases, medicinal products exported to third countries have been diverted and used for capital punishment, notably by administering a lethal overdose by means of injection. The Union disapproves of capital punishment in all circumstances and works towards its universal abolition. The exporters objected to their involuntary association with such use of the products they developed for medical use.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/125 frá 16. janúar 2019 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyndinga eða annarrar grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar eða refsingar (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2019/125 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment (codification)

Skjal nr.
32019R0125
Aðalorð
skammtur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira