Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastur búnaður til dreifingar á ertandi efnum
ENSKA
fixed devices for dissemination of irritating chemical substances
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Þar sem settur hefur verið á markað fastur búnaður til dreifingar á ertandi efnum til nota innandyra, og notkun innanhúss fylgir hætta á að valda miklum sársauka eða þjáningu sem ekki er tengd við hefðbundna notkun utanhúss, ætti að taka upp eftirlit með útflutningi slíks búnaðar.

[en] As fixed devices for dissemination of irritating chemical substances for use inside a building are being marketed, and indoor use of such substances presents a risk of causing severe pain or suffering not associated with traditional use outdoors, exports of such equipment should be controlled.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/125 frá 16. janúar 2019 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyndinga eða annarrar grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar eða refsingar (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2019/125 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment (codification)

Skjal nr.
32019R0125
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.