Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
algildi
ENSKA
absolute value
Samheiti
tölugildi
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef hýdrókínón-mónómetýleterinnihald er af stærðargráðunni 1,0% skal munur á niðurstöðum tveggja ákvarðana á sama sýninu við mismunandi skilyrði (aðrar rannsóknarstofur, aðrir starfsmenn, annar tækjabúnaður og/eða annar tími) ekki hafa hærra algildi en 0,21%.

[en] For a hydroquinone monomethylether content of 1,0 % the difference between the results of two determinations carried out on the same sample under different conditions (different laboratories, different operators, different apparatus and/or different time) should not exceed an absolute value of 0,21 %.

Skilgreining
[en] the numerical value of the number without considering its sign (IATE, SCIENCE, 2019)
Rit
[is] Sjötta tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/32/EB frá 7. júlí 1995 um nauðsynlegar efnagreiningaraðferðir til eftirlits með samsetningu snyrtivara

[en] Sixth Commission Directive 95/32/EC of 7 July 1995 relating to methods of analysis necessary for checking the composition of cosmetic products

Skjal nr.
31995L0032
Athugasemd
,Algildi'', eins og það hefur birst í Hts., merkir oft það sama og tölugildi. Orðið ,algildi´ getur að vísu haft fleiri merkingar t.d. í heimspeki en mjög algengt er að nota það í sömu merkingu og tölugildi. Sama er að segja um enska orðasambandið ,absolute value´. Það getur haft ýmsar merkingar en mjög algengt er að nota orðið í sömu merkingu og ,numerical value´.
Sjá dæmi um hugtakið ,tölugildi´ í 32013R0575 og í Hagfræðiorðasafni.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira