Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftriffill
ENSKA
pellet rifle
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... a) byssur, skotvopn og önnur tæki sem skjóta skotum - tæki sem unnt er að nota eða virðist vera unnt að nota til að valda alvarlegum áverkum með því að skjóta skotum, þ.m.t.:
...
- þrýstiloftsbyssur og kolsýrubyssur, t.d. skammbyssur, lofthaglabyssur, loftrifflar og kúlubyssur, ...

[en] ... a) guns, firearms and other devices that discharge projectiles - devices capable, or appearing capable, of being used to cause serious injury by discharging a projectile, including:
...
- compressed air and CO2 guns, such as pistols, pellet guns, rifles and ball bearing guns, ...

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1998 frá 5. nóvember 2015 um ítarlegar ráðstafanir til að framfylgja sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1998 of 5 November 2015 laying down detailed measures for the implementation of the common basic standards on aviation security

Skjal nr.
32015R1998
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.