Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgáfa öryggisvottunar starfsstöðvar
ENSKA
issuance of a Facility Security Clearance
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Beiðnir um útgáfu öryggisvottunar starfsstöðvar fyrir verktaka frá landi hins samningsaðilans skulu innihalda upplýsingar um verkefnið og um eðli, umfang og stig trúnaðarflokkunar þeirra trúnaðarflokkuðu upplýsinga sem ætla má að verði afhentar verktakanum eða verði til hjá honum.

[en] Requests for the issuance of a Facility Security Clearance for contractors from the country of the other Contracting Party shall contain information on the project as well as the nature, the scope and the level of security classification of the classified information expected to be released to the contractor or to be generated by it.

Rit
[is] Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga.

[en] Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Federal Republic of Germany on the Mutual Protection of Classified Information

Skjal nr.
UÞM2016110002
Aðalorð
útgáfa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira