Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingar sem hafa vitneskjuþörf vegna skyldustarfa sinna
ENSKA
persons having a need-to-know on account of their duties
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Einungis er heimilt að veita þeim einstaklingum sem hafa vitneskjuþörf vegna skyldustarfa sinna aðgang að trúnaðarflokkuðum upplýsingum og - nema þegar um ræðir trúnaðarflokkaðar upplýsingar á flokkunarstiginu TAKMARKAÐUR AÐGANGUR eða VS-NUR FÜR DEN DIENSTGEBRAUCH - hafa hlotið öryggisvottun fyrir viðeigandi stig trúnaðarflokkunar eða eru hæfir til þess að hafa aðgang í krafti þeirra hlutverka sem þeir gegna.

[en] Access to classified information may be granted only to persons having a need-to-know on account of their duties and except in the case of classified information at the TAKMARKAÐUR AÐGANGUR / VS-NUR FÜR DEN DIENSTGEBRAUCH level having been security cleared to the appropriate level of security classification, or are eligible to access by virtue of their functions.

Rit
[is] Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga.

[en] Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Federal Republic of Germany on the Mutual Protection of Classified Information

Skjal nr.
UÞM2016110002
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kvk.