Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga
ENSKA
protection of classified information
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir skulu gera allar viðeigandi ráðstafanir, eftir því sem lög og reglugerðir hvors um sig heimila, til þess að tryggja vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga sem er skiptst á, sem eru meðhöndlaðar eða sem verða til samkvæmt skilmálum samnings þessa. Þeir skulu veita þess konar trúnaðarflokkuðum upplýsingum öryggisvernd á því stigi sem jafngildir að minnsta kosti því stigi sem er krafist af hálfu viðtökusamningsaðilans fyrir hans eigin trúnaðarflokkuðu upplýsingar á hliðstæðu trúnaðarflokkunarstigi.

[en] Within the scope of their respective national laws and regulations, the Contracting Parties shall take all appropriate measures to guarantee the protection of classified information exchanged, handled or generated under the terms of this Agreement. They shall afford such classified information a degree of security protection at least equal to that required by the receiving Contracting Party for its own classified information of the comparable level of security classification.

Rit
[is] Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga.

[en] Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Federal Republic of Germany on the Mutual Protection of Classified Information

Skjal nr.
UÞM2016110002
Aðalorð
vernd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira