Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útkallssamningur
ENSKA
on-demand contract
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Starfsmenn sem hafa engan tryggðan vinnutíma, þ.m.t. þeir sem eru á núlltímasamningum (e. zero-hour contracts) og sumum útkallssamningum (e. on-demand contracts), eru í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Því ættu ákvæði þessarar tilskipunar að gilda um þá óháð því hversu marga tíma þeir vinna í raun og veru.

[en] Workers who have no guaranteed working time, including those on zero-hour and some on-demand contracts, are in a particularly vulnerable situation. Therefore, the provisions of this Directive should apply to them regardless of the number of hours they actually work.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1152 frá 20. júní 2019 um gagnsæ og fyrirsjáanleg vinnuskilyrði í Evrópusambandinu

[en] Directive (EU) 2019/1152 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on transparent and predictable working conditions in the European Union

Skjal nr.
32019L1152
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.