Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisvottun starfsfólks
ENSKA
personnel security clearance
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Öryggisvottun starfsfólks er:
vottun landsyfirvalds öryggismála (NSA) á hæfi einstaklings til þess að hafa aðgang að og meðhöndla trúnaðarflokkaðar upplýsingar upp að viðeigandi stigi, þ.e. vottun sem er byggð á bakgrunnsskoðun sem færir sönnur á trúverðugleika, heilindi og hollustu viðkomandi einstaklings.

[en] 3. a Personnel Security Clearance is
an attestation by the National Security Authority (NSA) of an individuals eligibility to have access to and to handle classified information up to the appropriate level based on a background check proving his or her trustworthiness, integrity and loyalty;

Rit
[is] Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga.

[en] Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Federal Republic of Germany on the Mutual Protection of Classified Information

Skjal nr.
UÞM2016110002
Athugasemd
Sjá einnig reglugerð nr. 959/2012 um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála

Aðalorð
öryggisvottun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira