Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkvæm vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga
ENSKA
mutual protection of classified information
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... sem vilja mæla fyrir fyrirkomulagi gagnkvæmrar verndar trúnaðarflokkaðra upplýsinga sem skal gilda í öllum samningum um samvinnu sem verða gerðir milli samningsaðilanna og í samningum þar sem skipst er á trúnaðarflokkuðum upplýsingum,
hafa orðið ásáttar um eftirfarandi ...

[en] ... Desirous of laying down an arrangement on the mutual protection of classified information that shall apply to all agreements on cooperation to be concluded between the Contracting Parties and to contracts involving an exchange of classified information,
Have agreed as follows ...

Rit
[is] Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga.

[en] Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Federal Republic of Germany on the Mutual Protection of Classified Information

Skjal nr.
UÞM2016110002
Athugasemd
Sjá einnig reglugerð nr. 959/2012 um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála

Aðalorð
vernd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira