Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þáttagreining glæpa
ENSKA
Elements of Crimes
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 6. Eftirfarandi málsliður komi í stað fyrsta málsliðar 1. mgr. 9. gr. samþykktarinnar:
1. Dómstóllinn skal styðjast við þáttagreiningu glæpa við túlkun og beitingu 6., 7. og 8. gr. og 8. gr. a.

[en] 6. The first sentence of article 9, paragraph 1, of the Statute is replaced by the following sentence:
1. Elements of Crimes shall assist the Court in the interpretation and application of articles 6, 7, 8 and 8 bis.

Rit
[is] Breytingar á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði

[en] Amendments to the Rome Statute of the International Criminal Court on the crime of aggression

Skjal nr.
UÞM2014080024
Aðalorð
þáttagreining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira