Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alkýlkeðja
ENSKA
alkyl chain
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Leggja ber áherslu á að notuð gildi fyrir langtímaáhrif (LTE) verða að vera samkvæm innan hóps samsvarandi efna með tilliti til áhrifa af t.d. lengd alkýlkeðjunnar fyrir línuleg alkýlbensensúlfónöt (LAS) eða fjölda etoxý-hópa fyrir alkóhóletoxýlat ef unnt er að ákvarða slík QSAR-tengsl.

[en] It should be emphasized that the LTEs (long-term effects) used must be consistent within a group of homologues with respect to the influence of e.g. length of the alkyl chain for LAS (linear alkybenzene sulphonate) or number of EOs (ethoxy groups) for alcoholethoxylate if such QSARs can be established.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 95/365/EB frá 25. júlí 1995 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir þvottaefni

[en] Commission Decision 95/365/EC of 25 July 1995 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to laundry detergents

Skjal nr.
31995D0365
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira