Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
glæpir gegn friði
ENSKA
crime of aggression
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er samþykktina varðar merkir glæpir gegn friði: áætlanagerð, undirbúningur, byrjun eða framkvæmd árásar af hálfu einstaklings, sem er í stöðu til þess að hafa raunverulegt eftirlit með eða stjórna pólitískri eða hernaðarlegri aðgerð ríkis, þ.e. árásar sem hvað eðli, alvarleika og umfang snertir felur í sér augljóst brot á sáttmála Sameinuðu þjóðanna.

[en] For the purpose of this Statute, crime of aggression means the planning, preparation, initiation or execution, by a person in a position effectively to exercise control over or to direct the political or military action of a State, of an act of aggression which, by its character, gravity and scale, constitutes a manifest violation of the Charter of the United Nations.

Rit
[is] Breytingar á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði

[en] Amendments to the Rome Statute of the International Criminal Court on the crime of aggression

Skjal nr.
UÞM2014080024
Aðalorð
glæpur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira