Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innrás
ENSKA
invasion
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Sérhver eftirfarandi aðgerða, án tillits til þess hvort lýst er yfir stríði eður ei, telst vera árás samkvæmt ályktun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna nr. 3314 (XXIX) frá 14. desember 1974:

innrás eða atlaga herafla ríkis inn á eða að yfirráðasvæði annars ríkis eða hvers kyns herseta, hversu tímabundin sem hún kann að vera, sem leiðir af slíkri innrás eða atlögu, eða hvers kyns innlimun yfirráðasvæðis annars ríkis eða hluta slíks yfirráðasvæðis með valdbeitingu,
sprengjuárás sem herafli ríkis gerir inn á yfirráðasvæði annars ríkis eða þegar ríki beitir hvers kyns vopnum gegn yfirráðasvæði annars ríkis,
hafnbann eða herkví sem herafli ríkis heldur uppi við hafnir eða strendur annars ríkis,
atlaga herafla ríkis að land-, sjó- eða flugher, eða skipa- og flugflota, annars ríkis, ...

[en] Any of the following acts, regardless of a declaration of war, shall, in accordance with United Nations General Assembly resolution 3314 (XXIX) of 14 December 1974, qualify as an act of aggression:

The invasion or attack by the armed forces of a State of the territory of another State, or any military occupation, however temporary, resulting from such invasion or attack, or any annexation by the use of force of the territory of another State or part thereof;
Bombardment by the armed forces of a State against the territory of another State or the use of any weapons by a State against the territory of another State;
The blockade of the ports or coasts of a State by the armed forces of another State;
An attack by the armed forces of a State on the land, sea or air forces, or marine and air fleets of another State;

Rit
[is] Breytingar á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði

[en] Amendments to the Rome Statute of the International Criminal Court on the crime of aggression

Skjal nr.
UÞM2014080024
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.