Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hitaloftbelgur
ENSKA
hot-air balloon
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... 1a) loftbelgur: mannað loftfar, léttara en andrúmsloftið, sem er ekki aflknúið og haldið er á lofti annaðhvort með gasi, sem er léttara en andrúmsloftið, eða með hitara, sem er um borð, þ.m.t. gasloftbelgir, hitaloftbelgir, hita-/gasloftbelgir og, jafnvel þótt þau séu aflknúin, hitaloftskip, ...

[en] ... (1a) balloon means a manned lighter-than-air aircraft which is not power driven and sustains flight through the use of either a lighter-than-air gas or an airborne heater, including gas balloons, hot-air balloons, mixed balloons and, although power driven, hot-air airships;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/394 frá 13. mars 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 um að fella brott flugrekstrarkröfur fyrir loftbelgi

[en] Commission Regulation (EU) 2018/394 of 13 March 2018 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards the deletion of air operations requirements for balloons

Skjal nr.
32018R0394
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira