Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hurðaþétting
- ENSKA
- door gasket
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Þeir umhverfisþættir kælitækja innan gildissviðs þessarar reglugerðar sem taldir eru mikilvægir hvað þessa reglugerð varðar, eru orkunotkun á notkunartímanum, aukin orkunotkun á vistferli vörunnar vegna hurðaþéttinga sem leka, lítilla möguleika á viðgerðum og ófullnægjandi möguleikum á geymslu á mat sem valda matarsóun sem hægt væri að koma í veg fyrir.
- [en] The environmental aspects of the refrigerating appliances in the scope of this Regulation that have been identified as significant for the purposes of this Regulation are energy consumption in the use phase, increased energy use over the product life due to leaking door gaskets, poor reparability and suboptimal food preservation options resulting in avoidable food waste.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2019 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun á kælitækjum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 643/2009
- [en] Commission Regulation (EU) 2019/2019 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for refrigerating appliances pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Commission Regulation (EC) No 643/2009
- Skjal nr.
- 32019R2019
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.