Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðlögun
ENSKA
adaptation
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í aðildarlögunum er ekki kveðið á um nauðsynlegar aðlaganir fyrir tilteknar gerðir sem gilda fram yfir 1. maí 2004 eða kveðið er á um þær en þörf er á frekari aðlögunum.

[en] For certain acts which remain valid beyond 1 May 2004 and require adaptation by reason of accession, the necessary adaptations were not provided for in the 2003 Act of Accession, or were provided for but need further adaptations.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 886/2004 frá 4. mars 2004 um aðlögun tiltekinna reglugerða og ákvarðana á sviði frjálsra vöruflutninga, stefnu í samkeppnismálum, landbúnaðar, umhverfismála og samskipta við önnur ríki vegna aðildar Tékklands, Eistlands, Kýpur, Lettlands, Litháens, Ungverjalands, Möltu, Póllands, Slóveníu og Slóvakíu

[en] Commission Regulation (EC) No 886/2004 of 4 March 2004 adapting certain regulations and decisions in the field of free movement of goods, competition policy, agriculture, environment and external relations by reason of the accession of the Czech Republic, Estonia, Cyprus, Latvia, Lithuania, Hungary, Malta, Poland, Slovenia and Slovakia

Skjal nr.
32004R0886
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.