Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsöryggi
ENSKA
employment security
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Samþætt nálgun, sem tekur til sveigjanleika með öryggi ( e. flexicurity) , er nauðsynleg til að ná þessum markmiðum. Stefnur sem taka til sveigjanleika með öryggi fjal la samtímis um sveigjanleika vinnumarkaðarins, vinnuskipulag og samskipti í starfi, samræmi milli vinnu og einkalífs, starfsöryggi og félagslega vernd, ...

[en] An integrated flexicurity approach is essential to achieve these goals. Flexicurity policies address simultaneously the flexibility of labour markets, work organisation and labour relations, reconciliation of work and private life, and employment security and social protection, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 15. júlí 2008 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna (2008/618/EB)

[en] 2008/618/EC: Council Decision of 15 July 2008 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32008D0618
Athugasemd
Áður þýtt sem ,atvinnuöryggi´ en breytt 2001.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira