Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisöryggi
ENSKA
health security
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Fyrir utan smitsjúkdóma gætu nokkrar aðrar hættur sem steðja að heilbrigði, einkum í tengslum við líffræðilega áhrifavalda, hvarfmiðla eða umhverfisatburði, þ.m.t. hættur í tengslum við loftslagsbreytingar, vegna umfangs þeirra eða alvarleika, ógnað heilbrigði borgaranna í öllu Sambandinu, leitt til truflunar á þýðingarmiklum sviðum þjóðfélagsins og í atvinnulífinu og stofnað í hættu hæfni einstakra aðildarríkja til að bregðast við. Rýmka ætti því lagarammann, sem komið var á með ákvörðun nr. 2119/98/EB, þannig að hann nái yfir aðrar ógnir og kveði á um samræmda og víðtækari nálgun að því er varðar heilbrigðisöryggi á vettvangi Sambandsins.

[en] Apart from communicable diseases, a number of other sources of danger to health, in particular related to other biological or chemical agents or environmental events, which include hazards related to climate change, could by reason of their scale or severity, endanger the health of citizens in the entire Union, lead to the malfunctioning of critical sectors of society and the economy and jeopardise an individual Member States capacity to react. The legal framework set up under Decision No 2119/98/EC should, therefore, be extended to cover other threats and provide for a coordinated wider approach to health security at Union level.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1082/2013/ESB frá 22. október 2013 um alvarlegar heilsufarsógnir sem ná yfir landamæri og niðurfellingu ákvörðunar nr. 2119/98/EB

[en] Decision No 1082/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 22 October 2013 on serious cross-border threats to health and repealing Decision No 2119/98/EC

Skjal nr.
32013D1082
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira