Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breiddarljós að framan
ENSKA
front posiition lamp
DANSKA
positionslygte fortil
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Lágljósker og/eða háljósker og/eða þokuljósker að framan geta sinnt hlutverki breiddarljósanna að framan að því tilskildu að ... raftengi þeirra séu þannig úr garði gerð að ef eitthvað af þessum ljósabúnaði bregst kvikni sjálfkrafa aftur á breiddarljósunum að framan.

[en] The dipped-beam headlamps and/or the main-beam headlamps and/or the front fog lamps may substitute the function of the front position lamps, provided that ... their electrical connections are such that in case of failure of any of these lighting devices the front position lamps are automatically re-activated.

Skilgreining
[en] lamp used to indicate the presence and the width of the vehicle when viewed from the front (IATE, TRANSPORT, 2020)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/208 frá 8. desember 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar notkunaröryggi fyrir ökutæki vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/208 of 8 December 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle functional safety requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0208
Aðalorð
breiddarljós - orðflokkur no. kyn hk.