Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstarfshæfni
ENSKA
interoperability
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Stefna ætti að því að koma á fót einingum til íhlutunaraðstoðar á sviði almannavarna, sem samanstanda af úrræðum frá einu eða fleiri aðildarríki og sem ætlað er að vera fyllilega samstarfshæfar, til að styrkja samvinnu á sviði almannavarna og þróa áfram samhæfð og skjót sameiginleg viðbrögð aðildarríkjanna.

[en] The development of civil protection assistance intervention modules, consisting of the resources of one or more Member States which aim to be fully interoperable, should be pursued in order to strengthen cooperation in the field of civil protection and further develop the Member States coordinated joint rapid response

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1313/2013/ESB frá 17. desember 2013 um almannavarnakerfi Sambandsins

[en] Decision No 1313/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 on a Union Civil Protection Mechanism

Skjal nr.
32013D1313
Athugasemd
,Interoperability´hefur þrjár þýðingar hjá ÞM, ,rekstrarsamhæfi´ sem er notað á sviðum D-hóps fyrir utan svið upplýsingatækni og fjarskipta, ,samstarfshæfni´,notuð á sviði sjóða og áætlana og ,samvirkni´sem er notuð á öðrum sviðum. Breytt 2019.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira