Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkur loftfars
ENSKA
aircraft class
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... tími án tafa á grundvelli flutningstíma á röðunarsvæði komuflugs er ákvarðaður fyrir hvern flokk flugs með sömu breytur, þ.e. flokkur loftfars, aðgangsgeiri röðunarsvæðis komuflugs og lendingarbraut, og endurspeglar hann flutningstímann á því tímabili þegar álag er óverulegt og umferð lítil, ...

[en] ... the unimpeded time based on ASMA transit times is determined for each group of flights with the same parameters, which are aircraft class, ASMA entry sector and arrival runway, and represents the transit time in non-congested periods of low traffic;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/317 frá 11. febrúar 2019 um frammistöðu- og gjaldtökukerfi fyrir samevrópska loftrýmið og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 390/2013 og (ESB) nr. 391/2013

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/317 of 11 February 2019 laying down a performance and charging scheme in the single European sky and repealing Implementing Regulations (EU) No 390/2013 and (EU) No 391/2013

Skjal nr.
32019R0317
Aðalorð
flokkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira