Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugverkastofa
ENSKA
intellectual property office
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin ætti að stuðla að samstarfi milli skráningarstofunnar, Hugverkastofu Evrópusambandsins og annarra sérstofnana Sambandsins, með það fyrir augum að berjast gegn skráningum lénsheita sem gerðar eru í spákaupmennsku- og misnotkunarskyni, þ.m.t. léntöku, og veita einfalda stjórnsýslumeðferð, einkum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.

[en] The Commission should promote cooperation between the Registry, the European Union Intellectual Property Office (EUIPO) and other Union agencies, with a view to combating the speculative and abusive registrations of domain names, including cybersquatting, and providing simple administrative procedures, in particular for small and medium-sized enterprises (SMEs).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/517 frá 19. mars 2019 um að taka í notkun höfuðlénið .eu og hlutverk þess og um breytingu og niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 733/2002 sem og niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 874/2004

[en] Regulation (EU) 2019/517 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2019 on the implementation and functioning of the .eu top-level domain name and amending and repealing Regulation (EC) No 733/2002 and repealing Commission Regulation (EC) No 874/2004

Skjal nr.
32019R0517
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira